Acerca de

Vín í brúðkaupsveisluna
Hvað þarf mikið magn? Hvað þarf margar tegundir? Hvaða vín passar með matnum?
Við höfum mikla reynslu þegar kemur að því að skipuleggja veislur og brúðkaup með fólki. Við veitum persónulega þjónustu frá upphafi til enda. Við bjóðum brúðhjónum í sérhannað vínsmakk og ráðgjöf til okkar þar sem farið er yfir úrval og með matseðil til hliðsjónar ef hann er tilbúin. Þar verða smökkuð vín sem geta komið til greina fyrir stóra daginn. Við förum yfir gesta fjölda og ráðlegt magn.
Það er engin skuldbinding né kostnaður við að koma í ráðgjöf og smakk til okkar, heldur einungis gleði og fróðleikur.
Við gerum vel við okkar kúnna og veitum bestu þjónustuna, við komum víninu í veisluna og sækjum óopnaðar flökur ef það þarf að skila.
" Framúrskarandi þjónusta á öllum sviðum,
Ágúst hjálpaði okkur að gera daginn fullkominn! "
Guðrún Erna Hafsteinsdóttir

