Lugana DOC San Benedetto
3.390krPrice
Vínið er nefnt eftir San Benedetto sem er lítill bær suður af Garda og eru höfuðstöðvar Zenato að hluta. Vínið er svo ræktað í Lugana svæðinu sem er aðeins sunnar og er frábært hvítvínssvæði. 100% Trebbiano di Lugana þrúgan. Suðrænir ávextir eins og mangó, ananas, lime í bragði og gott matarvín. vel ferkst.
