top of page

Lugana DOC San Benedetto

3.390krPrice

Vínið er nefnt eftir San Benedetto sem er lítill bær suður af Garda og eru höfuðstöðvar Zenato að hluta. Vínið er svo ræktað í  Lugana svæðinu sem er aðeins sunnar og er frábært hvítvínssvæði. 100% Trebbiano di Lugana þrúgan. Suðrænir ávextir eins og mangó, ananas, lime í bragði og gott matarvín. vel ferkst.

bottom of page