top of page

Rioja Bordon Reserva

3.990krPrice
  • Lýsing

    Land, Spánn

    Framleiðandi, Bodegas Franco Epanolas

    Svæði, Rioja

    Þrúga, Tempranillo, Mazuelo, Graciano

     

     

    Gran Reserva-vínið frá Franco-Espanolas er frá árinu 2007, áratugar gamalt sem er ekki algengt að sjá í hillunum. Það eru hins vegar engin ellimerki á þessu víni hvað þá þreytumerki, það er líklega ansi nærri toppnum núna. Þroskin er aðeins að fara að segja til sín í litnum, sem er að færast yfir í múrsteinsrautt, í nefinu tóbakslauf og vindlakassi, smá dökkt súkkulaði og kryddaður ávöxtur, fínlegt og elegant með sléttum og fínum tannínum. Hörkuvín.

bottom of page