Zenato Alanera Rosso Veneto
2.990krPrice
Zenato Alanera 2018 hlaut Gyllta Glasið og var valið eitt af bestu rauðvínum í sérstökum verðflokki. Vínin voru dæmd í blindsmakki af sérstakri dómnefnd sem kallast Vínþjónasamtökin á Íslandi.
Frábært Ítalskt húsvín frá Valpolicella. Gert með Appassimento aðferðinni sem berin eru þurrkuð fyrir pressun og kemur þá meiri kraftur og séreinkenni vínsins framBlandaðar Ítalskar þrúgur aðallega Corvina Rondinella. Brögðin minna á fersk kirsuber, kaffi, pipar og leður. Alanera þýðir krákur.
